GLP-1
GLP-1
Vika 1
Fyrsta sprautan 0.25ml, kl. 23 þann 21.október. Borðaði lasagna, borðuðum seint eða um 21 vegna nefndarvinnunnar. Mun taka sprautuna vikulega um þetta leiti.
67 kíló
Vika 3
Þriðja sprautan 0.25 kl. 21.30 þann 4. nóvember. Borðaði take a way frá Krúa. Er lasin en var að vinna kvöldvakt. Gleymdi að vikta mig um kvöldið en daginn eftir er ég:
64,9 kíló
Vika 5
Fimmta sprautan og sú fyrsta sem er 0.5 mg. kl. 20.30 þann 18. nóvember. Borðaði 2 pulsur með allskonar og eitt pulsubrauð.
64,8 kíló
Vika 7
Sjöunda sprautan og nr.3 sem er 0.5 mg. kl. 20.30 þann 2. desember. Borðaði danskt rúgbrauð með hangikjeti og lífskorn með sardínum, sannkarlað snarl. 3ja rétta. Núna er ég:
64,7 kíló
Vika 9
Níunda sprautan og nr.1 sem er 1 mg. kl. 20.30 þann 16. desember. Borðaði kjötsúpu og 2 litla pizzubita. Núna er ég:
63,7 kíló
Vika 11
11 sprautan og nr.3 sem er 1 mg.
63,3 kíló
Vika 13
14.jan. Búin að færa ffrá mán. yfir á þri.
Þrettánda sprautan og nr.4 sem er 1 mg. Að morgni 15 er ég: 63,2 kíló
Vika 2
Önnur sprautan 0.25 kl. 21.30 þann 28, október. Borðaði heimagerða núðlusúpu með fiski.
66,5 kíló
Vika 4
Fjórða sprautan 0.25 kl. 22.00 þann 11. nóvember. Borðaði heimagerða núðlusúpu.
65,3 kíló
Vika 6
Sjötta sprautan og nr.2 sem er 0.5 mg. kl. 20 þann 25. nóvember. Borðaði á Jómfrúnni með SÍM stjórn. 3ja rétta. Í gær var ég 64,4, núna er ég:
65,2 kíló
Vika 8
Áttunda sprautan og nr.4 sem er 0.5 mg. kl. 20.30 þann 9. desember. Byrhaði á Metformin í síðustu viku. Borðaði Fisk, löngu frá Fiskbúð Fúsa. Núna er ég:
64,4 kíló
Vika 10
Tíunda sprautan og nr.2 sem er 1 mg. kl. 12.00 þann 24. desember, aðfangaddag. Borðaði reykt svínakjöt og meððí, heimalagaðan ís og fleira. Núna er ég:
63,6 kíló
Vika 12
8.jan. Töf um 2 daga.
Tólfta sprautan og nr.3 sem er 1 mg. Núna er ég:
62,7 kíló
Vika 14
21.jan. Búin að færa frá mán. yfir á þri.
Fjórtánda sprautan og nr.5 sem er 1 mg. Að morgni 22. er ég: 62,5 kíló